Fréttir

31.jan. 2013|

Áhersla lögð á frumkvæði, nýsköpun og traust

Viðtal við Viðar Þorkelsson, forstjóra Valitor í Frjálsri verslun. Áhersla lögð á frumkvæði, nýsköpun og traust.
11.jan. 2013|

Breytt verðskrá Valitor

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. janúar 2013. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júlí 2012.
3.jan. 2013|

Samfélagssjóður Valitor veitir 8 styrki

Hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.
2.jan. 2013|

Valitor vísitalan í desember 2012

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
27.des. 2012|

Afgreiðslutími um áramót

Þjónustuverið er opið alla daga allan sólarhringinn.
21.des. 2012|

Bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári.

Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða. Starfsfólk Valitor
11.des. 2012|

Greiðslukortasvik og varnir gegn þeim

Kortasvik eru núorðið meðal algengustu glæpa í fjármálakerfum heimsins.