Fréttir

11.feb. 2014|

Íslensk framtíð er rafræn

Rafræn upplýsingatækni, samfélagsmiðlar, rafrænar bækur og stóraukin netviðskipti eru tímanna tákn.
5.feb. 2014|

Fyrsta snertilausa greiðslan á Íslandi fór fram í dag!

Í dag urðu þau tímamót í greiðsluháttum á Íslandi að Valitor setti upp fyrsta snertilausa posann hjá söluaðila og í kjölfarið fór fram fyrsta raunverulega snertilausa greiðslan hér á landi.
21.jan. 2014|

Svikamál í Bandaríkjunum

Nokkuð hefur verið fjallað um svikamál í Bandaríkjunum að undanförnu í íslenskum fjölmiðlum.
17.jan. 2014|

Valitor endurnýjar samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands

Þann 9. janúar sl. endurnýjaði Valitor samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands og verður því áfram einn aðalstyrktaraðili sambandsins og karla – og kvennalandsliðsins.
7.jan. 2014|

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

Þann 28. desember síðastliðinn voru undirritaðir samstarfssamningar á milli ÍSÍ og þeirra fjögurra fyrirtækja sem staðið hafa að Ólympíufjölskyldu ÍSÍ undanfarin ár.
2.jan. 2014|

Samfélagssjóður Valitor

Samfélagssjóður Valitor veitti fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.
2.jan. 2014|

Vinsælu dagatalsmotturnar

Dagatalsmotturnar eru á leið í dreifingu til söluaðila. Öllum söluaðilum er velkomið að fá fleiri mottur ef þeir óska þess.