Fréttir

18.apr. 2013|

Erlendi risinn á bak við íslenska nafnið

Ágreiningur er milli Valitor og Samkeppniseftirlitsins um túlkun samkeppnislaga varðandi starfsemi fyrirtækisins á árunum 2007-2008. Þar hefur m.a. verið litið framhjá þeirri staðreynd að Valitor var...
12.apr. 2013|

Valitor ósammála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Valitor er ósammála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SE) gagnvart fyrirtækinu sem birt var rétt í þessu. Ákvörðun SE snýst um mat á því hvort Valitor hafi brotið sátt sem þessir aðilar gerðu með sér...
8.apr. 2013|

Snertilausar lausnir Valitor

Posahugbúnaðurinn tilbúinn til dreifingar. Point á Íslandi hefur í samstarfi við Valitor, lokið smíði á hugbúnaði fyrir posa sem er hannaður fyrir snertilausar greiðslur. Hugbúnaðurinn er sá fyrsti...
15.mar. 2013|

Hagnaður Valitor 809 milljónir á árinu 2012

Afkoma Valitor á árinu 2012 var jákvæð um 809 milljónir króna eftir skatta, samanborið við 1.224 milljónir á árinu 2011. Arðsemi eigin fjár var 10,5% á árinu og eiginfjárhlutfall samkvæmt Basel II um...
11.mar. 2013|

Valitor vísitalan í febrúar 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
19.feb. 2013|

112 Iceland valið app ársins

Öryggisappið 112 Iceland var valið app ársins á nýafstaðinni Upplýsingatæknimessu í Hörpu.
13.feb. 2013|

Valitor vinnur til tvennra alþjóðlegra verðlauna

Á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Card and Payment Awards sem fram fór í London í síðustu viku.