Fréttir

27.des. 2013|

Gamla færslumiðlunarkerfið lokar 1. nóvember 2014

Nú hafa 85% söluaðila tengst nýja færslumiðlunarkerfinu sem les örgjörva.
23.des. 2013|

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar

Þjónusta viðskiptavina Valitor í Dalshrauni 3, Hafnarfirði verður opin samkvæmt neðangreindu. Athugið að neyðarþjónusta er opin allan sólarhringinn í síma 525-2000.
23.des. 2013|

Breytt verðskrá korthafa

Ný verðskrá korthafa tekur gildi 22. febrúar 2014. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá frá 22. mars 2012.
20.des. 2013|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 1. janúar 2014. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. janúar 2013.
12.des. 2013|

Samfélagssjóður Valitor

Veitti Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar fjárstyrk að upphæð eina milljón króna.
5.des. 2013|

Valitor vísitalan í nóvember 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
18.nóv. 2013|

Valitor þekkingar og nýsköpunarfyrirtæki.

Hlutverk Valitor er að skapa viðskiptavinum sínum ný tækifæri í krafti framúrskarandi tæknilausna.