Fréttir

31.mar. 2017|

Kortasvik á netinu og öryggi korthafa

Kortasvik á netinu eru ekki ný af nálinni. Þau hafa aukist á síðustu árum í takti við aukna notkun korthafa sjálfra á netinu. Afar mikilvægt er að korthafar séu meðvitaðir um þær hættur sem geta...
24.mar. 2017|

Sko - ráðstefna um vefverslun

Á ráðstefnu Já og Valitor var kynnt ný könnun Gallup um vefverslun Íslendinga, sem sagðir eru meðal þeirra þjóða sem flestir versla á netinu.
23.mar. 2017|

Niðurstaða athugunar FME á eftirliti hjá Valitor

Valitor hefur borist niðurstaða athugunar Fjármálaeftirlitsins á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
3.mar. 2017|

Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

Greiðslukort eru og hafa alltaf verið í stöðugri þróun þar sem leitast er við að gera notkun þeirra í senn öruggari, þægilegri og fljótlegri.
17.jan. 2017|

Viðskiptaskilmálar söluaðila hafa verið uppfærðir

Valitor tilkynnir breytingu á almennum viðskiptaskilmálum söluaðila þar sem er leitast við að einfalda uppsetningu til að auka skýrleika þeirra.
13.jan. 2017|

Tvö laus störf hjá Valitor

Sérfræðingur í þjónustustjórnun við tækniteymi á rekstrarsviði Valitor og Kerfisstjóri/tæknimaðuri við upplýsingakerfi einnig á rekstrarsviði Valitor.
14.des. 2016|

Vefverslun á Já.is með Greiðslusíðu Valitor

Já hefur þróað þjónustu í samstarfi við Valitor og hefur hún fengið heitið Já takk! Smella og sækja. Nýr og breyttur Já.is nú er jafn auðvelt að kaupa eins og að leita á Já.is.