CVV2

CVV2 (Card Verification Value 2) er þriggja stafa öryggisnúmer (security code) sem er áprentað við hlið undirskriftarreits á bakhlið kortsins.

Algengt er að söluaðili biðji um þetta þriggja stafa öryggisnúmer kortsins þegar greiðsla er framkvæmd án þess að korti sé framvísað, t.d. þegar vara og/eða þjónusta er pöntuð á netinu, í gegnum síma eða í pósti.