Félagagreiðslur

Söluaðili getur valið um tvær leiðir til innheimtu Félagagreiðslur og Félagagreiðslur (Létt)

Félagagreiðslur er söfnunar- og greiðslukerfi sem auðveldar félögum og samtökum fjáröflun frá velunnurum og föstum styrktaraðilum.

Hægt að taka á móti föstum greiðslum mánaðarlega, í ákveðnum mánuðum eða í tiltekinn tíma, allt eftir því hvað hentar viðskiptavininum.

Félagagreiðslur (Létt) hentar vel við dreifingu á greiðslum vegna smærri innkaupa, í jafnar mánaðarlegar og vaxtalausar afborganir. 

Heildarupphæð viðskipta er skipt jafnt niður á tiltekinn fjölda greiðslna.

Einföld skráning

Söluaðili gerir samstarfssamning við Valitor og fær aðgang að Þjónustuvef. Þar eru færslur skráðar og þeim skilað á einfaldan og öruggan hátt.

Lágmarksupphæð á mánuði er 300 kr og hámarksupphæð er 200.000 kr