Verðskrá lántakanda

Almenn viðmiðunarverðskrá Valitor gildir frá 2. janúar 2017

 

Kortalán

Færslugjald 405 kr
Lántökugjald 3,50%
Vextir 12,55%
Innheimtuviðvörun 950 kr
Milliinnheimtubréf
a) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu til og með 2.999 kr. 1.250 kr
b) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu 3.000 til og með 10.499 kr. 1.500 kr
c) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu 10.500 kr. til og með 84.999 kr. 2.900 kr
d) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu 85.000 kr. og yfir 4.900 kr
Milliinnheimtubréf 1. og 2. ítrekun (Sama gjald og a-d)
Símtal vegna milliinnheimtu 500 kr