Fréttaveita

Team Valitor í WOW Cyclothon

26.06.2015
Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni 23.- 25. júní. Hjólað var var hringinn í kringum Ísland og alls voru hjólaðir 1358 km.

Valitor vísitalan í maí

18.06.2015
Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Valitor valið til að þjónusta ApplePay í Evrópu

11.06.2015
Alþjóðlega stórfyrirtækið Apple ákvað í þessari viku að Bretland yrði fyrsta landið utan Bandaríkjanna þar sem boðið verður upp á ApplePay sem greiðsluleið. Fleiri fréttir