Fréttaveita

Valitor liðið í WOW Cyclothon

23.06.2017
Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni 21.- 23. júní. Hjólað var hringinn í kringum Ísland og alls voru hjólaðir 1358 km

Breytt verðskrá

12.06.2017
Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júní 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 1. janúar 2016.

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

24.05.2017
Fulltrúar ÍSÍ og fulltrúar nýrrar Ólympíufjölskyldu skrifuðu undir samstarfssamninga mánudaginn 22. maí. Það eru fyrirtækin Icelandair, Sjóvá og Valitor Fleiri fréttir