Fréttaveita

Valitorþing 2015

13.07.2015
Valitorþingið er haldið á hverju ári en þar vinna starfsmenn saman verkefni og efla andann. Breytilegt er hvað haft er fyrir stafni frá ári til árs en þema þingsins í ár var nýsköpun og fór það fram í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Klak Innovit.

Valitor vísitalan í júní

13.07.2015
Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Team Valitor í WOW Cyclothon

26.06.2015
Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni 23.- 25. júní. Hjólað var var hringinn í kringum Ísland og alls voru hjólaðir 1358 km.Fleiri fréttir