Fréttaveita

Valitor varar við svikapóstum

14.12.2017
Valitor hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til kortasvika þar sem korthafar eru beðnir um að opna link í tölvupósti og gefa upp allar kortaupplýsingar auk Verified by Visa númers sem korthafar fá sent í SMS.

Laust starf hjá Valitor

29.11.2017
Support specialist. Operations & Development is looking for members on our Acquiring and Issuing Support teams. We are looking to fill two positions within those teams.

Laust starf hjá Valitor

29.11.2017
Valitor hf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf End-to-End Product Manager á sviði Rekstrar og vöruþróunar.Fleiri fréttir