Fréttaveita

Sátt gerð í bótamáli vegna samkeppnismála á árunum 2002-2006

03.03.2015
Sátt hefur tekist milli Valitor, Borgunar og Greiðsluveitunnar annars vegar og Kortaþjónustunnar hins vegar.

Valitor vísitalan fyrir janúar

12.02.2015
Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Héraðsdómur hafnar fráleitri kröfu á hendur Valitor

03.02.2015
Héraðsdómur Reykjaness hefur hafnað kröfu frá Datacell og Sunshine Press Productions á hendur Valitor um að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta.Fleiri fréttir