Fréttaveita

Valitor varar við svikapóstum

24.04.2018
Valitor vill ítreka viðvörun við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Nokkur heilræði til að foraðst netsvik.

Fulltrúi á fyrirtækjasvið

18.04.2018
Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf á fyrirtækjasviði. Leitað er að aðila sem hefur til að bera frumkvæði, sýnir áreiðanleika og nákvæmni í vinnubrögðum.

Laust starf

06.04.2018
Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing á fjármálasviði. Starfið felur í sér tölulegar greiningar og skýrslugerðir og krefst mikilla samskipta við aðrar deildir félagsins og dótturfélög.Fleiri fréttir