Fréttaveita

Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands í samstarf

20.07.2017
Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands hafa undirritað nýjan samstarfssamning til næstu fjögurra ára eða fram yfir Ólympíuleikana í Tokyo árið 2020.

Breytt verðskrá

14.07.2017
Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júlí 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júní 2017.

Valitor stígur stórt skref í Bretlandi

05.07.2017
Valitor hefur gengið frá kaupum á breska fyrirtækinu Chip & PIN Solutions, einu framsæknasta fyrirtæki þar í landi á sviði kortatengdra greiðslumiðlunarlausna.Fleiri fréttir