Fréttaveita

Valitor varar við svikatölvupóstum

27.07.2017
Valitor hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til kortasvika þar sem korthafar eru beðnir um að opna link í tölvupósti og gefa upp allar kortaupplýsingar auk Verified by Visa númers sem korthafar fá sent í SMS.

Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands í samstarf

20.07.2017
Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands hafa undirritað nýjan samstarfssamning til næstu fjögurra ára eða fram yfir Ólympíuleikana í Tokyo árið 2020.

Breytt verðskrá

14.07.2017
Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júlí 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júní 2017.Fleiri fréttir